- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Bergmann Guðmundsson, kennari fjallar um tölvunotkun barna og unglinga og hættur í netheimum. Farið verður yfir ýmsa hluti sem valdið geta skaða á netinu og leiðir til að bregðast við þeim, eins og tölvuleiki, samskiptaforrit og tölvunotkun barna og unglinga. Fyrirlesturinn er með opnum hætti og leitast við að skapa umræður um þá hluti sem hvíla á fundargestum.
Foreldrar og aðstandendur eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880