Hljóðfæragjafir

Í upphafi skólaárs færði Minningarsjóður Svölu Dísar skólanum hljóðfæri að gjöf.  Hljóðfærin nýtast til tónmenntakennslu og bæta námstækifæri nemenda til muna.   Skólinn vill koma þakklæti á framfæri við aðstandendur Minningarsjóðs Svölu Dísar fyrir þessa höfðinglegu gjöf.


SÍMANÚMER
464 9150