- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í síðustu viku fór 6. bekkur í vettvangs- og vísindaferð í nærumhverfinu, til að skoða og fræðast um vatnsaflsvirkjanir. Kristján stöðvarstjóri í Skeiðfossvirkjun tók vel á móti nemendum og fræddi þá um rafmagnsframleiðslu virkjunarinnar sem er 76 ára gömul og er enn mikilvægur hlekkur fyrir rafmagnsframleiðslu fyrir Siglufjörð, Ólafsfjörð og nærumhverfi. Áhugasamir nemendur á ferð og líflegar umræður eins og sjá má á eftirfarandi myndum.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880