Heimsókn frá leikskólanum

Í gćr heimsótti elsti árgangur leikskólans okkur í Norđurgötuna en ţeir nemendur munu hefja nám hjá okkur nćsta haust. Alls eru ţetta 32 nemendur sem viđ eigum von á og í gćr fengu ţau ađ skođa skólann og sjá brot af ţví sem fram fer í skólanum.


SÍMANÚMER
464 9150