Gullskórinn afhentur fyrir átakið göngum í skólann

S.l. föstudag var gullskórinn afhentur til þess bekkjar sem gekk oftast í átakinu göngum í skólann. Úrslitin má sjá hér að neðan og myndir af verðlaunaafhendingu má sjá hér.

Úrslit 8.-10. bekkur

1. sæti 9. bekkur  84%

2. sæti 8. bekkur 81%

3. sæti 10. bekkur 80%

 

Úrslit 1.-7. bekkur

Gullskórinn 7. bekkur 97%

Silfurskórinn 1.-2. bekkur Sigló 86%

Bronsskórinn 5. bekkur 85%