Gullskórinn

6. bekkur með Gullskóinn
6. bekkur með Gullskóinn

Á síðasta hreystidegi var afhentur gull-, silfur- og bronsskórinn fyrir bestu frammistöðuna í verkefninu "Göngum í skólann". Eftirfarandi bekkir hlutu skó:

Gullskóinn fékk 6. bekkur.

Silfurskóinn fékk 7. bekkur.

Bronsskóinn fékk 3. bekkur við Tjarnarstíg.

Hér er svo hægt að sjá nokkrar myndir frá hreystideginum