- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Grunnskóli Fjallabyggðar sigraði Fjármálaleika árið 2022. Um 800 nemendur í 32 grunnskólum víðsvegar á landinu tóku þátt, en mikil keppni var um efstu sætin.
1. Grunnskóli Fjallabyggðar
2. Eskifjarðarskóli
3. Vogaskóli
Árgangar 10. bekkjar í þremur efstu sætunum fá peningaverðlaun auk þess sem sigurvegarinn, Grunnskóli Fjallabyggðar, mun tilnefna tvo nemendur til að taka þátt í rafrænni Evrópukeppni í fjármálalæsi sem fram fer 10. maí næstkomandi (sjá nánar hér).
Til hamingju 10. bekkur með frábæran árangur.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880