Grófin geðverndarmiðstöð

Í morgun fengu nemendur við Tjarnarstíg heimsókn frá geðverndarstöðinni Grófin á Akureyri. Þar var rætt við þau um geðræn vandamál, kvíða, þunglyndi, einangrun og félagsfælni. Frábær fyrirlestur og hægt er að finna nánari upplýsingar á heimasíðu þeirra.

https://grofin.wordpress.com/