- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Nemendur 7. bekkjar hafa í vetur æft vandaðan upplestur og framkomu og tóku nokkrir þeirra þátt í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Keppnin var haldin í skólahúsinu við Tjarnarstíg þriðjudaginn 1. apríl kl. 17:00 og var foreldrum og öðrum aðstandendum boðið að koma og horfa á. Nemendur lásu bæði ljóð og texta úr skáldsögunni Hetjan eftir Björk Jakobsdóttur. Þriggja manna dómnefnd valdi tvo aðalmenn og einn varamann sem munu taka þátt í lokakeppni Stóru Upplestrarkeppninnar.
Þeir nemendur sem komust áfram voru Gréta Mjöll Magnúsdóttir og Maja Kulesza. Ásgeir Úlfur Sigurjónsson var valinn sem varamaður.
Til hamingju Gréta Mjöll, Maja og Ásgeir Úlfur!!!
Sjá fleiri myndir hér fyrir neðan:
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880