- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Nú er átakinu Göngum í skólann formlega lokið.
Allir bekkir Grunnskóla Fjallabyggðar tóku þátt þetta árið.
Nemendur voru hvattir til að ganga eða hjóla og má segja að allir hafi staðið sig vel.
Við Norðurgötu var það 5. bekkur sem hlaut gullskóinn.
Við Tjarnarstíg var það 10. bekkur sem hlaut gullskóinn (97,8%)
og 7. bekkur silfurskóinn (97,5%).
Til hamingju allir með frábæran árangur.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880