- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í gær lauk átakinu Göngum í skólann en undanfarnar tvær vikur hafa nemendur lagt sig fram við að ganga eða hjóla í skólann og staðið sig ljómandi vel þrátt fyrir að veðurfar hafi ekki alltaf verið þeim hagstætt. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Þrátt fyrir að átakinu sé lokið hvetjum við nemendur eindregið til að halda áfram að vera dugleg að ganga í skólann.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880