- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Nemendur allra bekkja skólans hafa undanfarnar vikur tekið þátt í átakinu Göngum í skólann. Átakinu er ætlað að hvetja nemendur til að nota virkan ferðamáta til og frá skóla. Kennarar héldu skráningu hjá sínum nemendum og síðan var reiknað út hvaða bekkir höfðu staðið sig best. Allir bekkir skólans stóðu sig mjög vel og gengu eða hjóluðu í og úr skóla yfir 90% ferða sinna. Við Tjarnarstíg var það 8. bekkur sem hlaut gullskóinn (98,2%) og 6. bekkur sem hlaut silfurskóinn (96,7%). Við Norðurgötu var það síðan 5. bekkur sem hlaut gullskóinn eftir harða keppni milli bekkjanna. Sjá fleiri myndir hér fyrir neðan:
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880