- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Grunnskóli Fjallabyggðar hefur ákveðið að taka þátt í átakinu Göngum í skólann. Við verðum með sérstakt átak dagana 14. -25. sept þar sem við hvetjum nemendur til að nota virkan ferðamáta í og úr skóla, þ.e. ganga, hjóla o.s.frv (allt annað en að fá far með bíl).Við ætlum að vera með smá innanskólakeppni þar sem bekkirnir keppa um gullskóinn á unglingastigi, en í 1.-7. bekk er keppt um gull-, silfur- og bronsskóinn.Vonandi gengur þetta vel hjá okkur. Verum opin og jákvæð fyrir þessu, nýtum tækifærið og vekjum athygli á hreyfingu og öryggi barnanna á leiðinni í skólann.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880