Fyrstu skrefin í sögugerð

Börnin í 1. bekk eru nú af fullum krafti að æfa sig í að skrifa sögu. Þarna sjáum við nemanda sem hefur lært ýmislegt, t.d. upphaf sögu, stafirnir sitja á línunni, hún er að byrja að nota litlu stafina og gott bil á milli orða.