- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Í dag heimsótti forvarnarfulltrúi lögreglunnar á Norðurlandi eystra nemendur í 8. - 10.bekk. Fyrirlesturinn fjallaði m.a. um sakhæfisaldur, myndbirtingar á Netinu, ofbeldi ungmenna og haturstjáningu. Einnig kom fulltrúinn inn á kynferðisofbeldi, notkun vímuefna og vopnaburð. Nemendur sýndu efninu áhuga og voru kurteisir og tillitssamir.
Skólastjórnendur eru að skoða fyrirlestur frá lögreglunni fyrir forráðamenn.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880