Foreldrafundir

Á næstu vikum verða foreldrafundir í ölllum bekkjum samkvæmt skóladagatali. Hægt er að sjá áætlaðar dagsetningarnar hér til hliðar á dagatalinu eða á skóladagatalinu sem er undir ýmis skjöl. Umsjónarkennarar munu setja niður tímasetningar og senda nánari upplýsingar um það heim þegar að því kemur.