Umhverfismálin skipta okkur máli - segja börnin

Nú á dögunum fóru nemendur í öllum bekkjum međ kennurum sínum yfir gátlista um neyslu og úrgang í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţar kom ýmislegt í ljós sem betur mćtti fara í báđum skólahúsum og ýmsar spurningar vöknuđu t.d. hjá ţeim á yngra stiginu. Ţađ var ţví eđlilegt framhald hjá krökkunum í 3. bekk ađ fá viđtal hjá skólastjóranum til ađ rćđa málin. Ţau spurđust fyrir um rćktun grćnmetis á skólalóđinni, hvort ađ ekki mćtti hafa markađ og selja ţau föt sem enginn vill gangast viđ og liggja jafnvel í óskilakörfu í lengri tíma og hvort hćgt vćri ađ nota klúta sem handţurrkur í stađ pappírs inni í skólastofunum. Ţessar tillögur ţeirra eru gott innlegg í umrćđuna um umhverfismál skólans í framtíđinni.


SÍMANÚMER
464 9150