Skólinn fékk afhentar 10 tölvur frá sjóðnum Forritar framtíðarinnar.

Í dag fékk skólinn afhentar 10 tölvur frá sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Tölvurnar munu koma að góðum notum fyrir nemendur á unglingastigi.  Sjóðurinn er samfélagsverkefni og tilgangur hans að að efla tækni- og forritunarkennslu í skólum landsins.