School Quiz

Í vetur hafa nemendur tekiđ ţátt í spurningarkeppninni School Quiz og hafa veriđ 11 umferđir háđar. Ađ jafnađi voru um 6-7 liđ hverju sinni, en ţađ voru tvö liđ sem skiptust á ađ verma fyrsta sćtiđ eftir hverja viđureign fyrir sig. Í loka viđureigninni enduđu svo ţessi tvö liđ jöfn og var ţví sanngjarnt ađ bćđi liđin mundu hljóta verđlaun fyrir frammistöđu sína. Ţađ var Torgiđ sem gaf liđunum sitthvort gjafabréfiđ í pizzu og gos. En ţetta voru liđin Kókómjólk sem skipar fjórum krökkum úr áttunda bekk, Aron Fannar, Marlís Jóna, Anna Brynja og Dómhildur Ýr og liđiđ Nökkvi Fjalar međ ţeim Elísabetu Öllu, Júlíu Birnu og Jóhönnu en ţćr eru allar í tíunda bekk.

Nemendaráđ óskar sigurvegurum til hamingju og ţakkar fyrir ţátttökuna.


SÍMANÚMER
464 9150