Blár dagur

1. bekkur
1. bekkur

Styrktarfélag barna með einhverfu stendur að baki vitundar og styrktarátakinu BLÁR APRÍL í fimma sinn. S.l föstudag var Blár dagur þar sem allir voru hvattir til að klæðast bláu, fræðast um einhverfu og sýna einhverfum stuðning og samstöðu.

Að sjálfsögðu tókum við þátt í átakinu og hér má sjá mynd af bláklæddum 1. bekk og bláu fiðrildunum sem þau teiknuðu í tilefni dagsins.