Fróðleiksefni frá námsráðgjafa

Sigríður Ásta námsráðgjafi við skólann hefur tekið saman á Padlet vegg fjölbreytt fróðleiksefni fyrir foreldra grunnskólabarna. Efnið er hægt að nálgast hér fyrir neðan og undir liðnum stoðþjónusta hér á heimasíðunni. 


SÍMANÚMER
464 9150