- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Sólveig Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og hefur hún hafið störf við skólann. Umsjónarkennarar við skólann veturinn 2017-2018 verða eftirfarandi:
Starfsstöðin við Norðurgötu Siglufirði:
1.bekkur Mundína V. Bjarnadóttir
2.bekkur Halla Óladóttir
3.bekkur Anna Rósa Vigfúsdóttir
4.bekkur Sigríður Karlsdóttir
5.bekkur Ása Björk Stefánsdóttir
Starfsstöðin við Tjarnarstíg Ólafsfirði
6.bekkur Guðrún Unnsteinsdóttir
7.bekkur Sigurlaug Guðjónsdóttir
8.bekkur Halldóra María Elíasdóttir
9.bekkur Sigurlaug Ragna Guðnadóttir
10.bekkur Arnheiður Jónsdóttir
Nánari upplýsingar um skólabyrjun og skipulag verða birtar í næstu viku.
Einnig viljum við benda á eftirfarandi fréttir varðandi skólastarfið:
Sveitarfélagið gefur nemendum ritfangapakka n.k. haust: http://grunnskoli.fjallabyggd.is/is/frettir/ritfong-fyrir-nemendur-grunnskola-fjallabyggdar-skolaarid-2017-2018
og tillögu starfshóps um samþættingu á skóla og frístundastarfi fyrir 1.-4.bekk sem sjá má hér: http://www.fjallabyggd.is/is/frettir-og-tilkynningar/tillaga-starfshops-um-samthaettingu-a-skola-og-fristundastarfi
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880