Endurskinsmerki

Nú á dögunum færði slysavarnarfélagið nemendum í 1.-7. bekk fígúruendurskinsmerki að gjöf og færum við þeim þakkir fyrir það. Hvetjum við nemendur til að gera sig sýnilega í myrkrinu og nota endurskinsmerki.