- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Elfar Logi Hannesson kom til okkar í skólann og sýndi einleik um Gísla Súrsson fyrir 7. -10. bekk. Leikurinn segir af örlögum Gísla Súrssonar og fjölskyldu sem taka land í Haukadal í Dýrafirði. Allt gengur vel í fyrstu en skjótt skipast veður í lofti og brátt er farið að fella mann og annan.
Elfar Logi lék snilldarlega og hélt athygli nemenda alla sýninguna. Frábær sýning í alla staði.
Hægt er að sjá nokkrar myndir hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880