- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
7. bekkur hélt síðasta diskóið í gær og tókst það með ágætum. Það var mikið um fjör enda var þetta lokaball. Eins og lokaballi sæmir þá er kosin dansdrottning og kóngur.
Þann titil í ár hrepptu þau Kristján Már Kristjánsson 5. bekk og Amalía Þórarinsdóttir í 6. bekk
7. bekkur vill þakka krökkunum á miðstiginu fyrir veturinn og góða mætingu og stuðning á diskóunum í vetur. 4. bekkur var með okkur tvisvar í vetur og þökkum við þeim fyrir þátttökuna.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880