Danskennsla

Það var skemmtileg tilbreyting í skólastarfinu í morgun þegar, foreldrar, afar og ömmur komu til að sjá hvað krakkarnir í 1. og 2. bekk hafa lært í vetur. Og vitanlega voru þau fengin út á dansgólfið og tóku sporið með börnunum.