- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Grunnskóla Fjallabyggðar. Íslenska fánanum var flaggað og nemendur héldu upp á daginn með eftirfarandi hætti:
1.bekkur kvað þjóðlagið Sumri hallar.
2.bekkur flutti ættjarðarljóðið Hver á sér fegra föðurland eftir Huldu.
3.bekkur flutti ljóðið Fylgd eftir ljóðskáldið Guðmund Böðvarsson.
4.bekkur flutti ljóð um Bakkabræður eftir Jóhannes úr Kötlum.
5.bekkur flutti ljóðin Sestu hérna hjá mér systir mín góð og Abba labba lá eftir Davíð Stefánsson.
6.bekkur heimsótti heimilisfólk á Hornbrekku og las fyrir það sögur og ljóð.
Kennarar kynntu Ljóðaflóð fyrir nemendum unglingastigs en í tilefni af degi íslenskrar tungu efnir Menntamálastofnun til ljóðasamkeppni grunnskólanema í samvinnu við Krakkarúv.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880