- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Sl. fimmtudag var Dagur íslenskrar náttúru og unnu nemendur mismunandi verkefni sem tengdust öll náttúrunni. 1. - 3. bekkur var með stöðvavinnu þar sem margt var í boði sem tengist því að upplifa náttúruna og útiveru. Dans, leikir og slökun voru hluti af dagskránni og svo var tekið til í blómabeðum og listaverk unnin úr afrakstrinum. 4. bekkur fór í fjallgöngu upp í Hvanneyrarskál og náði sér í efni úr náttúrunni til að búa til skemmtilegar náttúrumyndir. Nemendur 5. - 7. bekkjar fóru í göngutúr og fundu sér stað í náttúrunni og hlustuðu eftir hljóðum í náttúrunni. Þeir tóku svo felumyndir af sér úti í náttúrunni.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880