- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
Síðan 1967 hefur Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar verið haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 8. apríl sem er fæðingardagur H.C. Andersen. Hann er haldinn hátíðlegur til að vekja athygli á barnabókum og kærleika sem fylgir lestri.
Nemendur er hvattir til að mæta með uppáhalds bókina sína í skólann.
Smelltu HÉR til þess að skoða allar upplýsingar um söguna, hvenær hún hefst og svo fylgir flottur verkefnapakki með sem hentar ólíkum aldurshópum.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880