Brunch

Nú fer senn að líða að lokum hjá 10. bekknum en þeir eiga aðeins örfáa kennsludaga eftir áður en þemavika hefst og að henni lokinni fara þau í óvissuferð út í buskan í nokkra daga. Á föstudaginn gerðu þau sér glaðan dag og borðuðu saman brunch, skemmtilega uppákoma hjá þeim.