Börn, snjalltæki og samfélagsmiðlarIngvi Hrannar Ómarsson kemur með fyrirlesturinn;

Börn, snjalltæki og samfélagsmiðlar

Í skólahúsinu við Tjarnarstíg, 29. ágúst, klukkan 18.00.

Við hvetjum alla foreldra til að mæta og fá kennslu í því hvernig við sem foreldrar getum gert snjalltækjanotkun barna okkar sem öruggasta.

Stjórn foreldrafélagsins