- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Kätlin Kaldmaa, eistneskur rithöfundur og Íslandsvinur kom í heimsókn til 5. bekkjar í Ólafsfirði og sagði frá bókinni sinni um stelpu sem heitir Einhver Ekkineinsdóttir. Þetta er barnabók sem samin er undir áhrifum frá Íslandi og kom út í íslenskri þýðingu nú á dögunum. Listakonan Marge Nelk, sem myndskreytti bókina var með í för og stóð hún fyrir listasmiðju í tengslum við bókina. Það var mikil sköpun í gangi í myndmenntastofunni og vonandi fáum við að sjá afrakstur vinnunnar á stórsýningardeginum í næstu viku.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880