- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Miðvikudagurinn 9. nóvember var tileinkaður baráttunni gegn einelti hér í Grunnskóla Fjallabyggðar. Nemendur 6. - 10. bekkjar enduðu sinn skóladag á Siglufirði með nemendum 1. - 5. bekkjar þar sem haldinn var vinabekkjadagur. Tveir og tveir bekkir unnu saman að veggspjöldum og stuttum myndböndum tengdum baráttunni. Við í skólanum erum alltaf á varðbergi gagnvart einelti og reynum að bregðast hratt og örugglega við ef upp kemur grunur um slíkt. Við hvetjum foreldra til að hafa samband við skólann ef þeir hafa grun um einelti eða aðrar áhyggjur.
Það var eineltisteymi skólans sem skipulagði daginn sem tókst mjög vel eins og sjá má hér fyrir neðan:
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880