Baráttudagur gegn einelti

Dagurinn í dag er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn er haldinn hátíðlegur í þriðja sinn á Íslandi og er markmiðið með deginum  að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er.  Í tilefni að þessum degi brutum við í skólanum upp hefðbundna kennslu og unnum ýmis skemmtileg verkefni. Hægt er að sjá myndi hér