Annađ sćti í Stílkeppni félagsmiđstöđva

Ţrjár stúlkur í 9.bekk tóku ţátt í hönnunarkeppninni Stíl sem fram fór í íţróttahúsinu í Digranesi Kópavogi. Ţćr kepptu fyrir hönd félagsmiđstöđvarinnar Neon. Ţetta voru ţćr Ronja Helgadóttir, Marlís Jóna Ţórunn Karlsdóttir og Halldóra Helga Sindradóttir. Ţćr nutu dyggrar ađstođar Brynhildar Reykjalín kennara viđ undirbúning og skipulag fyrir keppnina. Stúlkurnar hrepptu annađ sćti sem var aldeilis frábćrt hjá ţeim. Viđ óskum ţeim til hamingju.


SÍMANÚMER
464 9150