AFS kynningarfundur

Í morgun fóru nemendur í 9. og 10. bekk í heimsókn í MTR þar sem þeir fengu kynningu á skiptinámi frá AFS. AFS er opið samfélag skiptinema, fjölskyldna og sjálfboðaliða sem vinna markvisst að því að tengja saman menningarheima.