Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggðar

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar boðar til aðalfundar

Miðvikudaginn 18. maí 2016 kl. 20.00

skólahúsinu í Ólafsfirði.

Stjórnarmenn gefa áfram kost á sér í stjórn. Þeir eru Hugborg Inga Harðardóttir
formaður, Rut Viðarsdóttir gjaldkeri, Björk Óladóttir, Diljá Helgadóttir,
Katrín Freysdóttir og Guðrún Þorvaldsdóttir. Einn fulltrúa vantar því hann
sagði sig úr stjórninni sl. haust. Ákveðið að finna sjöunda stjórnarmanninn
fyrir aðalfundinn. Engin verður neyddur í stjórnina !

Fundarefni:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara

2. Skýrsla stjórnar

3. Reikningar lagðir fram til samþykktar

4. Kosning formanns foreldrafélagsins og annarra stjórnarmanna

5. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

6. Skýrsla fulltrúa foreldra í skólaráði

7. Kosning fulltrúa í skólaráð samkvæmt starfsreglum félagsins

8. Önnur mál

Vonumst til að sjá ykkur sem flest á aðalfundinum.

Fyrir hönd stjórnar Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggðar

Hugborg Inga Harðardóttir
formaður.