- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Ánægjulegt er að segja frá því að fimm starfsmenn Grunnskóla Fjallabyggðar luku námi hjá Símey og útskrifuðust sem leikskólaliðar - og stuðningsfulltrúar. Þetta eru þær: Sunneva Guðnadóttir, Hulda Katrín Hersteinsdóttir, Helga Guðrún Sverrisdóttir, Kolbrún Inga Gunnarsdóttir og Vigdís Guðmundsdóttir. Innilega til hamingju
Námið er ætlað þeim sem starfa í leik- og grunnskólum. Nemendur þurfa að vera orðnir 22ja ára hafa að baki að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu af viðkomandi starfssviði. Nemendur sem ljúka leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú hljóta starfsheitin leikskólaliði og stuðningsfulltrúi. Námið er kennt sem stað- og fjarnám.
Lengd: Um 50 eininga nám á framhaldsskólastigi. Námið er 4 annir.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880