- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Yrkjusjóður úthlutar grunnskólabörnum trjáplöntum til gróðursetningar. Árlega gróðursetja á milli sjö og átta þúsund grunnskólanemar, frá í kringum hundrað skólum víðs vegar af landinu tré á vegum sjóðsins. Nú í haust gróðursetti 5. bekkur 54 plöntur sunnan við skólann í reit sem skólinn hefur tekið að sér og mun í komandi framtíð gróðursetja þar og nota svæðið til útikennslu. Sjá myndir hér.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880