112 dagurinn

Í dag héldum við 112 daginn þar sem brunaæfing var framkvæmd og slökkvilið, sjúkrabíll, lögreglan og björgunarsveitirnar heimsóttu okkur og sýndu tæki sín. Hægt er að sjá myndir frá því í dag hér.