Fréttir

Foreldrafundur vegna forvarnarverkefnissins "hugsað um barnið"

Þriðjudaginn 22. mars  kl. 20.00 er fundur fyrir foreldra nemenda í 9. og 10. bekk vegna forvarnarverkefnissins "Hugsað um barn". Fundurinn er haldinn í skólahúsinu við Hlíðarveg Siglufirði.

Stóra upplestrarkeppnin

Þriðjudaginn 22. mars fer fram lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar þar sem nemendur í 7. bekkjum við utanverðan Eyjafjörð munu keppa til úrslita í upplestri. Keppnin fer fram kl. 14.00 í Tjarnarborg Ólafsfirði. Kennslu á unglingastigi lýkur kl. 13.50 þennan dag.

Góð gjöf

Góð gjöf

Í dag barst skólanum gjöf frá fyrrum nemendum Grunnskóla Siglufjarðar, fæddum 1960. Þeir færðu skólanum Owerlook saumavél.

Ánægjuleg heimsókn

Ánægjuleg heimsókn

Í morgun fengu yngri deildir skólans ánægjulega heimsókn. Fjórir ungir og efnilegir harmoníkuleikarar frá Dalvík litu inn á báðar starfsstöðvar ásamt kennara sínum, Ave Tonison, og léku nokkur lög fyrir nemendur. 

Foreldrakönnun

Hér má sjá niðurstöður úr  Foreldrakönnun  sem lögð var fyrir á foreldradaginn.  59 svöruðu könnuninni sem er um 72% þátttaka.

Fulltrúar skólans ásamt dómnefnd

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Í morgun fór fram lokakeppnin í Upplestrarkeppni 7. bekkjar og þar voru valdir fjórir lesarar og einn til vara til að vera fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fer fram á landsvísu ár hvert en er þó landshlutaskipt.

1 2 »

SÍMANÚMER
464 9150