Fréttir

14.11.2019

Baráttudagur gegn einelti

Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti hér á landi. Þessum degi ber að fagna en þó skal ávallt hafa í huga að umræða um góða samskiptahætti á að vera í gangi allt árið. Öðruvísi skilar hún sér ekki til lengri tíma. Vegna vetrarfrí ...