Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samþætt skóla- og frístundastarf fyrir 1.-4.bekk. Foreldrar hafa fengið sendan tölvupóst með nánari upplýsingum og skráningarform.

Á meðfylgjandi mynd má sjá yfirlit yfir þau viðfangsefni sem hægt er að velja um í Frístund eftir áramót.

Hér má sjá nánari upplýsingar um hvert viðfangsefni.