Fréttir

Alţjóđa skólamjólkurdagurinn í dag

Alţjóđlegi skólamjólkurdagurinn er í dag og er hann haldinn í fimmtánta sinn víđa um heim fyrir tilstuđlan Matvćlastofnunar Sameinuđu ţjóđanna.

Leiksýningin Halla frá Kómedíuleikhúsinu

Leiksýningin Halla er fyrsti viđburđur ljóđahátíđarinnar Haustglćđur, sem áđur hét Glóđ, en ađ hátíđinni standa Umf Glói og Ljóđasetur Íslands.

Göngum í skólann.

Göngum í skólann.

Í tilefni af átakinu Gengiđ í skólann hrindum viđ af stađ smá innanskólakeppni, en hún heitir Gengiđ í skólann/skólabílinn. Ţar eru nemendur hvattir til ađ nota virkan ferđamáta, ţ.e. ganga, hjóla o.s.frv. (allt annađ en ađ fá far međ bíl). Keppnin hefst nćsta mánudag og stendur í tvćr vikur, en bekkirnir keppa um gullskóinn á elsta stigi, en í 1.-7.bekk er keppt um gull-, silfur- og bronsskóinn. Vonum viđ ađ foreldrar hjálpi til viđ ađ hvetja börnin til dáđa og ađ keppnin verđi til ţess ađ nemendur temji sér virkan ferđamáta. Međ bestu kveđjum,hreystiteymi grunnskólans  

Safnaferđ 5. bekkjar í Skagafjörđ

Miðvikudaginn 10. sept fór 5. bekkur í safnaferð í Skagafjörðinn. Byrjað var á að fara í Glaumbæ þar sem við skoðuðum gamla bæinn og alla gömlu munina. Svo var ferðinni heitið á Hóla í Hjaltadal þar sem tekið var mjög vel á móti okkur, við skoðuðum kirkjuna og kirkjuturninn og svo fengum við líka að skoða hesthúsin. Þetta var frábær og fræðandi ferð. Hægt er að sjá myndir úr ferðinni hér.

Dagur rauđa nefsins

Hér erum við með fínu nefin sem við föndruðum. Við fengum líka fræðslu um hvað við getum gert til að hjálpa börnum úti í heimi.

Lestur er bestur!

Heimsókn 1. og 2. bekkjar á bókasafnið.

5. bekkur í gróđursetningu

Mánudaginn 8. september fór 5. bekkur og gróðursetti 60 birkiplöntur niður við Ólafsfjarðarvatn. Veðrið lék við krakkana sem notuðu sérstaka gróðurstafi til að gróðursetja. Þetta gekk ljómandi vel og voru nemendur ángæðir með daginn. Hægt er að sjá fleiri myndir hér.  

Allir međ í fjallgöngu!

Allir með í fjallgöngu! Þriðjudaginn 9. september er fyrirhugað (ef veður verður skaplegt) að fara ásamt grunnskólanemendum í fjallgöngu í Fjallabyggð. Ákveðið hefur verið að bjóða bæjarbúum með í gönguferðirnar. Þær eru miserfiðar og þyngjast eftir aldri nemenda. Gönguferðirnar Siglufjarðarmegin hefjast kl. 9:30 og Ólafsfjarðarmegin kl. 8:30. Þeir sem hyggjast slást í för þurfa sjálfir að koma sér á upphafsstað göngu.   Gönguleiðir                                                                         1.-4.bekkur Siglufirði: Ríplar – frá skólahúsi Siglufirði  1.-4.bekkur Ólafsfirði: Kvíabekkjardalur – frá skólahúsi Ólafsfirði  (sameinast í bíla)                                          5.bekkur: Brimnesdalur –frá skólahúsi Ólafsfirði     6.bekkur: Burstabrekkudalur – frá skólahúsi Ólafsfirði                                                                              8. 9. og 10.bekkur: Siglufjarðarskarð – frá afleggjara að Hraunum í Fljótum og endað á Siglufirði  Með fyrirvara um breytingar. Upplýsingar á www.grunnskoli.fjallabyggd.is

Skóla- og frístundaakstur - fleiri ferđir

Vakin er athygli á því að bætt hefur verið við ferð skólarútunnar frá Ólafsfirði á mánudögum og þriðjudögum. Síðasta ferð er nú kl. 16:45 frá Grunnskólanum við Tjarnarstíg.   Sjá nánar uppfærða aksturstöflu hér.

SÍMANÚMER
464 9150