Fréttir

25.10.2019

Sænskir nemendur í heimsókn

Þessa vikuna hafa sex sænskir nemendur dvalið í skólanum hjá okkur. Þeir hafa búið hjá fjölskyldum nemenda í 10. bekk. Um er að ræða eTwinning verkefni milli grunnskólans hér og Rödebyskolan í Karlskrona. Verkefnið hefur yfirskriftina Värdegrundsarbe...