Rafræn sýning skólans

Vorsýning grunnskólans verður rafræn í ár. Foreldrar og forráðamenn fá slóðina inn á heimasíðuna senda í pósti þegar hún verður tilbúin.