Bleikur dagur

Mætum í bleiku í dag og styðjum við bakið á konum sem hafa barist og eru að berjast við krabbamein.