Verkgreinar hjá 1. og 2. bekk

Verkgreinakennsla er í hávegum höfð í Grunnskóla Fjallabyggðar. Hér má sjá nemendur 1. og 2. bekkjar við Norðurgötu í heimilisfræði, textíl og tæknimennt, fög sem áður nefndust matreiðsla, handavinna og smíðar. Eins og sjá má eru krakkarnir áhugasamir og taka vel eftir. Fleiri myndir úr kennslustundum eru hér.