- Skólinn
- Nám og kennsla
- Stoðþjónusta
- Nemendur
- Foreldrar
- Starfsfólk
- Matseðill og skráning í mat
Þriðjudaginn 17.september var haldinn útivistardagur 6.-10.bekkjar. Nemendur og kennarar gengu mismunandi leiðir í góða veðrinu og voru allir glaðir og sáttir í lok dags. 6.bekkur gekk inn Burstabrekkudal, 7.bekkur gekk út í Fossdal og 8.-10.bekkur fór með rútu inn fyrir Múla og gengu gamla Múlaveginn til baka. Í lok dags gafst nemendum svo kostur á því að fara í sund og slaka á.
Tjarnarstígur | 625 Ólafsfjörður Norðurgata | 580 Siglufjörður Sími á skrifstofu: 464-9150 |
Skrifstofa skólans er opin frá
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda á Mentor eða í síma 464-9150/ ritari@fjallaskolar.is
Kt. 580706-0880