Útivist

 Í síðust viku lék veðrið aldeilis við okkur og voru margir sem  nýttu sér það til útiveru. 1. -4. bekkur við Tjarnarstíg var að  læra um ýmsa hluti tengda haustinu og nýtti sér veðrið í það. Hér má sjá tvær myndir af þeim.